top of page

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

Í fyrstu viku skólaársins heimsótti Þorgrímur Þráinsson nemendur í 10. bekk með fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu. Í fyrirlestrinum fjallaði Þorgrímur um mikilvægi góðra samskipta, heilbrigðra lífshátta,  ásamt því að setja sér markmið og kunna þá kúnst að lifa í núinu. Þorgrímur náði vel til nemenda með jákvæðri og uppbyggjandi umfjöllun.




Comentários


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page