Þakkir til skólasamfélagsins
Á samverustund hjá Krabbameinsfélagi Snæfellsness í gærkvöldi, 23. okt., var skólasamfélaginu færður þakklætisvottur fyrir Góðgerðadagana sem haldnir voru í vor undir yfirskriftinni „Látum gott af okkur leiða“. Nemendur ákváðu að allur ágóði þeirra rynnu til Krabbameinsfélags Snæfellsness en það söfnuðust rúmlega 900.000 kr.
Hægt er að lesa meira um Góðgerðadagana á heimasíðu skólans, sjá https://www.gsnb.is/single-post/k%C3%A6rar-%C3%BEakkir-1
Comments