top of page
Search

Öskudagsball

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Feb 9, 2024
  • 1 min read

Kæru foreldra og forráðamenn miðstigsbarna félagsmiðstöðin ásamt nemendaráði grunnskólans ætla halda Öskudagsball miðvikudaginn 14. Feb í skólanum í Ólafsvík. Frítt er inn og byrjar gleðin kl. 18:00 og verður til 19:10. Rútan fer frá Hellissandi kl. 17:50 og frá Ólafsvík kl. 19:15. Það verður sjoppa á staðnum, köttur í tunnunni og leikir. Hlökkum til að sjá sem flesta. 

 

Kær kveðja Dóra og nemendaráðið 



 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page