top of page

Viðtal við kennara skólans í Nordplus

Í grein sem birtist í Nordplus (sjá https://www.nordplusonline.org/project_articles/icelandic-teaching-material-is-translated-into-all-scandinavian-languages/?utm_medium=paid&utm_source=fb&utm_id=6600535336766&utm_content=6600535349166&utm_term=6600535343566&utm_campaign=6600535336766 ) er m.a. viðtal við Guðrúnu Jenný Sigurðardóttur kennara við skólann. Í greininni er sagt frá námsefni, Hreint haf sem er um mengun sjávar. Námsefnið hefur mælst vel fyrir meðal skólafólks en efnið var tilrauna kennt og þróað í Grunnskóla Snæfellsbæjar af Jenný og nemendum hennar. Í þakkarorðum í lok bókarinnar er nemendum og starfsfólki Grunnskóla Snæfellsbæjar þakkað fyrir þeirra hugmyndir, ábendingar og ánægjulegt samstarf.

Námsefnið er einungis rafærnt og hægt er að nálgast á slóðinni - https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/hreint_haf/




​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page