TónleikarSep 22, 2022Miðvikudaginn 28. september kl. 13 verða nemendatónleikar á vegum Tónlistarskóla Snæfellbæjar í Lýsudeild G.Snb. Tónleikarnir eru opnir og haldnir í tilefni af Barnamenningarhátíð.
Miðvikudaginn 28. september kl. 13 verða nemendatónleikar á vegum Tónlistarskóla Snæfellbæjar í Lýsudeild G.Snb. Tónleikarnir eru opnir og haldnir í tilefni af Barnamenningarhátíð.
コメント