top of page

Taflfélag Snæfellsbæjar

Updated: Jan 30

Í dag fengum við góða gesti frá Taflfélagi Snæfellsbæjar sem heimsóttu nemendur í 5. - 10. bekk og sögðu frá því að félagið sé komið með svæði inn chess.com. Þar er hægt að skrá sig inn sér að kostnaðarlausu, leysa skákþrautir og tefla við jafningja víðs vegar um heiminn. Þar er líka hægt að ganga til liðs við Taflfélagið og taka þátt í reglulegum mótum í gegnum chess.com. Fyrsta mótið verður haldið sunnudaginn 26. janúar kl. 13:00, á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga.



ความคิดเห็น


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page