top of page
Search

Sýning 7.-8. bekkjar í þjóðgarðsmiðstöðinni í tilefni alþjóðaárs jökla

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Mar 27
  • 1 min read

Fimmtudaginn 27. mars opnaði sýning á verkum nemenda úr 7.-8. bekk á vatnslitamyndum þar sem unnið var með hvernig Snæfellsjökull gæti hugsanlega litið út eftir 20-30 ár. Verkin voru unnin í tilefni alþjóðaárs jökla 2025.


Ragnhildur Sigurðardóttir, nýr þjóðgarðvörður Snæfellsjökulþjóðgarðs og Eva Dögg Einarsdóttir yfirlandvörður tóku á móti hópnum og buðu hann velkominn og voru með fræðslu um jökla.


Sýningin mun standa áfram í nokkrar vikur og nú er kjörið tækifæri fyrir nemendur að bjóða foreldrum og öðrum sem þeir vilja með sér á sýninguna.






 
 
 

コメント


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page