top of page

Sumarlestur 2024

Grunnskóli Snæfellsbæjar stóð fyrir sumarlestri í áttunda sinn í sumar. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja nemendur til lesturs yfir sumartímann til að viðhalda þeirri færni sem þeir hafa náð í lestri eftir skólaárið.  


Nemendur voru hvattir til að velja sér fjölbreytt lestrarefni sem höfðaði til áhugasviðs þeirra. 

Verðlaunin að þessu sinni voru gjafabréf. Dregin voru út nöfn nemenda í tveimur aldurshópum og hlutu eftirfarandi nemendur verðlaun. 

 

Haukur Snær Vignisson 2.b. 

Breki Dan Ægisson 4.b. 

Piotr Stepinski 5.b. 

Kristófer Óskarsson 6.b. 

 

Um leið og við óskum þeim til hamingju viljum við benda á mikilvægi lesturs og hvetjum nemendur til að vera duglegir að lesa í vetur. 







Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page