Skólabyrjun
Nú er sumri tekið að halla, einn af haustboðunum er að skólarnir hefja störf. Skólinn okkar verður settur mánudaginn 22. ágúst. Skólasetningin fer fram í sölum starfstöðvanna og síðan hitta nemendur umsjónarkennara sína.
Hægt er að nálgast fyrsta fréttabréf þessa skólaárs á þessum tengli - https://sites.google.com/gsnbskoli.is/1fbgsnb2022/home
Við viljum biðja foreldra/forráðamenn um að kynna sér efni þess vel. Ef eitthvað er óljóst er ykkur velkomið að senda tölvupóst á skólastjóra, hilmara@gsnb.is
Comments