top of page
Search

Skóla lýkur fyrr

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • May 3, 2024
  • 1 min read

Þriðjudaginn 7. maí lýkur skóla fyrr hjá nemendum í 5.-8. bekk norðan heiðar eða kl. 13:20. Kemur þetta til vegna endurmenntunar kennara en á þriðjudaginn verða allir á námskeiði. Þetta skólaár höfum við verið að fræðast um kennsluaðferð sem hefur það meginmarkmið að efla orðaforða og lesskilning nemenda og nefnist Orð af orði, sjá nánar www.hagurbal.weebly.com






 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page