top of page

Skautaferð

Nemendur í 5. og 6. bekk nutu sín í skautaferð við flugvöllinn á Rifi í vikunni. Veðrið lék við hópinn, logn en kalt sem eru fullkomnar aðstæður.

Margir nemendur skelltu sér á skauta og sýndu ýmis tilþrif á ísnum, á meðan aðrir skemmtu sér konunglega á skónum sínum. Það var mikil gleði og góð stemning meðal barnanna sem voru til fyrirmyndar.

Ferð eins og þessi er mikilvægur hluti af skólastarfinu, þar sem hún sameinar hreyfingu, útiveru og félagslega tengingu. 





Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page