Search
Samtalsdagur
- hugrune
- Sep 24, 2024
- 1 min read
Miðvikudaginn 2. október verður samtalsdagur í Grunnskóla Snæfellsbæjar þar sem nemendur, foreldrar og kennarar fara yfir ástund, líðan og frammistöðu nemenda.
Boðið verður upp á kakó og vöfflur.
Hlökkum til að sjá ykkur :-)

Comments