Rýming æfð
Í dag var rýming æfð hjá yngsta stigi (1. – 4. bekk) á Hellisandi. Er skemst frá því að segja að hún gekk frábærlega, það tók okkur 2 mínútur og 37 sekúndur að rýma húsnæðið.
Rýmingin var í umsjón öryggisnefndar skólans. Hægt er kynna sér rýmingaráætlunina okkar á á bls. 29 í Starfsáætlun skólans - https://www.gsnb.is/_files/ugd/78b0ab_8d6f11df1d4a47c99d1619a51512023c.pdf
Comments