Reiðhjólahjálmar að gjöf
Nemendur í 1.bekk fengu reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanis í dag. Það var fyrrverandi Kiwanisfélagi, hann Guðbjörn Ásgeirsson (Bubbi) sem kom og afhenti hjálmana. Þökkum við Kiwanis hreyfingunni fyrir þessa góðu gjöf.
Hér er hægt að fræðast um verkefnið - https://kiwanis.is/page/hjalmaverkefnid
Comments