top of page
Search

Reiðhjólahjálmar að gjöf

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Apr 22, 2024
  • 1 min read

Nemendur í 1.bekk fengu reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanis í dag. Það var fyrrverandi Kiwanisfélagi, hann Guðbjörn Ásgeirsson (Bubbi) sem kom og afhenti hjálmana. Þökkum við Kiwanis hreyfingunni fyrir þessa góðu gjöf.


Hér er hægt að fræðast um verkefnið - https://kiwanis.is/page/hjalmaverkefnid





 
 
 

Comentarios


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page