Reiðhjólahjálmar
Á miðvikudaginn fengu nemendur fyrsta bekkjar nýja hjólahjálma að gjöf, en
á hverju vori frá 2004 hafa Eimskip og Kiwanisklúbbarnir fært öllum börnum í fyrsta bekk hlífðarhjálm að gjöf. Með hjálminum fylgir buff til þess að nota undir hjálminn og endurskinsmerki til þess að vera sýnilegur í umferðinni.
Munum að nota hjálm þegar við förum út að hjóla og einnig að stilla hann rétt.
Comentarios