top of page
Search

Reiðhjólahjálmar

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Apr 22, 2022
  • 1 min read

Á miðvikudaginn fengu nemendur fyrsta bekkjar nýja hjólahjálma að gjöf, en

á hverju vori frá 2004 hafa Eimskip og Kiwanisklúbbarnir fært öllum börnum í fyrsta bekk hlífðarhjálm að gjöf. Með hjálminum fylgir buff til þess að nota undir hjálminn og endurskinsmerki til þess að vera sýnilegur í umferðinni.

Munum að nota hjálm þegar við förum út að hjóla og einnig að stilla hann rétt.



 
 
 

Comentários


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page