Search
Nýárskveðja og nýtt fréttabréf
- hugrune
- Dec 31, 2021
- 1 min read
Starfsfólk skólans sendir nemendum og fjölskyldum þeirra sínar bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir gott samstarf og gefandi samskipti á liðnum árum.
Meðfylgjandi er slóð á nýtt fréttabréf - sjá https://sites.google.com/gsnbskoli.is/5fbgsnb/home
Gleðilegt nýtt ár

Comments