top of page

Litahlaup

Updated: Sep 27, 2024


Það var góður dagur í dag þegar nemendur tóku þátt í litahlaupi skólans. Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum litahlaup og mátti sjá gleði og ánægju í andliti nemenda og starfsfólks. Allir fóru á sínum hraða og þeir kappsömustu fóru 6-8 hringi. Hlaupinn var gamli skólahringurinn en það er Bæjartún, Kirkjutún og Engihlíð.

Gaman sjá hvað margir komu og hvöttu krakkana áfram en okkur langar sérstaklega að þakka leikskólakrökkunum og íbúum dvalarheimilisins fyrir stuðninginn.





Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page