top of page
Search

Kynning á AFS - skiptinámi

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • 1 day ago
  • 1 min read

Eyþór Hlynsson, fyrrverandi nemandi við skólann kom til okkar og kynnti AFS - skiptinám fyrir nemendum í 9. og 10. bekk. Eyþór sagði nemendum frá sinni upplifun af skiptinámi en hann fór til Slóvakíu á síðasta ári og var dvölin mikil upplifun og reynsla fyrir hann. Þá kynnti hann sjálfboðaliðastarf innan AFS þar sem farið er í ferðalög með skiptinemum og hlutverk stuðningsfjölskyldu sem tekur á móti skiptinemum. Nemendur voru áhugasamir og komu með margar góðar spurningar.


Við þökkum Eyþóri fyrir góða kynningu.




 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page