top of page
Search

Kartöflurækt

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Oct 1, 2023
  • 1 min read

Eitt verkefnum sem unnin eru í skólanum er kartöflurækt. Nemendur í þriðja bekk setja niður kartöflur ár hvert, að vori. Að haustinu taka sömu nemendur, þá komnir í fjórða bekk kartöflurnar upp.

Uppskeran í ár var nokkuð góð en kartöflurnar voru smáar. Líklegar skýringar sem voru nefndar voru ónógur áburður og að ekki var vökvað í sumar. Þannig að við þurfum að huga að því næsta sumar til að fá betri uppskeru.







 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page