top of page
Search

Kartöflugarðurinn

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Oct 11, 2024
  • 1 min read

Nemendur í þriðja bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar á Hellissandi fá það verkefni að setja niður kartöflur að vori og taka upp að hausti þegar þeir koma í 4. bekk.


Uppskeran var góð í ár og voru nemendur virkilega áhugasamir um vinnuna. Kartöflurnar voru soðnar með fiski og voru að sögn annarra nemenda og starfsfólks bestu kartöflur sem þau höfðu borðað.







 
 
 

コメント


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page