top of page
Search

Jólatónleikar Skólakórsins

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Dec 19, 2022
  • 1 min read

Skólakór Snæfellsbæjar var með sína árlegu jólatónleika í Ólafsvíkurkirkju í gær. Það var hrein unun að hlusta á kórinn syngja jólalögin undir stjórn Veroniki Osterhammers og undirspil annaðist Valentina Kay í þetta sinn þar sem Nanna Þórðardóttir var veik. Jólatónleikar kórsins er einn af nauðsynlegu viðburðum á aðventu við undirbúning jóla, markar komu jólanna.





 
 
 

コメント


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page