Search
Jólakveðja og nýtt fréttabréf
- hugrune
- Dec 17, 2020
- 1 min read
Síðasta fréttabréf þessa árs er hægt að nálgast á þessum tengli - https://sites.google.com/gsnbskoli.is/jol/home
Á morgun er síðasti dagurinn á þessu ári í skólanum. Hátíðin er að ganga í garð og þetta ár er að renna sitt skeið. Við sem störfum í skólanum sendum foreldrum og nemendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum gott samstarf við fordæmalausar aðstæður.

Comments