Isabrot
Í fyrstu vikunni í október verður listakonan Linda Ólafsdóttir með listasmiðju í fjarkennslu fyrir nemendur í 3.bekk og 6.bekk. Smiðja þessi er hluti af verkefni á vegum Listasafn Íslands sem heitir Ísabrot – jöklar í íslenski myndlist og náttúru, unnið er með jökla út frá vísindalegtri þekkingu og listrænni sköpun.
Ásamt því að fræðast um jökla almennt munum við beina augunum að jöklinum í bakgarðinum heima, Snæfellsjökli. Nemendur vinna með hvernig hann birtist í listum, menningu, sögum, atvinnlífi og frístundum.
Comentarios