top of page

Hönd í hönd

Í dag (21.03.) tókum við þátt í verkefni sem nefnist Hönd í hönd, þar sem nemendur og starfsfólk tóku saman hönd í hönd og umvöfðu skólabyggingar sínar til að sýna samstöðu með margbreytileika. Í bekkjum var tekið samtal um rasisma og mikilvægi virkrar samstöðu.




Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page