Hönd í hönd
Í dag (21.03.) tókum við þátt í verkefni sem nefnist Hönd í hönd, þar sem nemendur og starfsfólk tóku saman hönd í hönd og umvöfðu skólabyggingar sínar til að sýna samstöðu með margbreytileika. Í bekkjum var tekið samtal um rasisma og mikilvægi virkrar samstöðu.


Comments