top of page
Search

Höfum í huga fyrir Öskudaginn

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Feb 12, 2024
  • 1 min read

Sumir búningar geta verið niðrandi fyrir aðra án þess að það sé ætlunin.

Búningar geta verið móðgandi eða ýtt undir staðalímyndir af ákveðnum hópum t.d. út frá kynhneigð, kyni, menningu, fötlun, trúarbrögðum eða kynþætti eru búnngar sem ætti að forðast.

Það er til fullt af fjölbreyttum og skemmtilegum búningum sem eru ekki móðgandi fyrir neinn.

Höfum virðingu að leiðarljósi við val á búningum.




 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page