Glitrandi dagur
Við ætlum að sýna stuðning með því að taka þátt í glitrandi degi sem er tileinkaður Félagi einstakra barna, með sjaldgæfa skjúkdóma eða heilkenni.
Allir að mæta í einhverju glitrandi, glimmer, pallíettum ...
Glitraðu með okkur á morgun, 29. febrúar.
Comments