top of page

Gleðiskruddan


Á mánudaginn koma þær Marit og Yrju frá Gleðiskruddunni í heimsókn. Þær munu fara í alla bekki, funda með starfsfólki og vera með fyrirlestur fyrir foreldra. Lögð er áhersla á að efla sjálfsþekkingu og kenna aðferðir til að auka vellíðan nemenda.

Fyrirlestur fyrir foreldra verður mánudaginn 26. september kl. 18:00 á starfstöðinni í Ólafsvík.



Kommentare


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page