Search
Fjöruferð 6.bekkjar
- hugrune
- 15 minutes ago
- 1 min read
Átthagafræði er námsgrein í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Eitt af verkefnum miðstigs er vettvangsferð í fjöruna á Fróðárrifi. Nemendur hreinsa fjöruna og skoða ruslið út frá uppruna þess. Miðvikudaginn 23. apríl fóru nemendur 6. bekkjar ásamt umsjónarkennara sínum og týndu rusl í fjörunni. Þar var ýmislegt að finna s.s. bíldekk, vinnuvettlinga og skó svo eitthvað sé nefnt.

Comments