top of page

Fjarnámskeið og skóla lýkur fyrr

Miðvikudaginn 15. september kl. 17:30 standa leik- og grunnskólarnir, foreldrafélög þeirra, og Íþrótta- og æskulýðsnefnd Snæfellsbæjar, Snæfellsbær fyrir fjarfundi fyrir íbúa Snæfellsbæjar um svefn og svefnvenjur. Fyrirlesari verður Erla Björnsdóttir sálfræðingur. Fyrirlestrinum verður streymt og slóðin send út þegar nær dregur.

Daginn eftir verður námskeið fyrir starfsfólk um leiðsagnarnám. Lýkur skóla því fyrr þann dag, eða kl. 12:20 á Hellissandi og kl. 12:40 í Ólafsvík. Skólabær verður opinn fyrir þá nemendur sem eru skráðir í gæslu þann dag. Heimferð úr Lýsudeild verður auglýst sérstaklega þegar nær dregur.



コメント


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page