top of page

Athyglisvert doktorverkefni

Doktorsrannsókn Rúnu Sifjar Stefánsdóttur leiðir m.a. í ljósi að góð regla á svefnmynstri ungmenna hafði jákvæða áhrif á einkunnir og námsárangur við 15 ára aldur. Þessar niðurstöður hafa vakið verðskuldaða athygli og m.a. fékk vísindagreinin viðkenningu frá stærstu lýðheilsustöð heims í Bandaríkjunum (NIH) Eingöngu fimmta hvert íslenskt ungmenni náði alþjóðlegum ráðleggingum um svefnlengd (8 klst.) við 15 ára aldur




Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page