Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis fimmtud. 21.03.
Fimmtudaginn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Dagsetningin er táknræn að því hún vísar til þess að Downs-heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 – 21.03.
Sameinumst í sokkunum og verum í mislitum sokkum á fimmtudag og fögnum þannig í sameiningu fjölbreytileikanum.
Downs er dásamlegt ❤ og lifi fjölbreytileikinn 🌈
Commenti