top of page

Lestrarátak Ævars


Lestrarátaki Ævars lauk 1. mars síðastliðin og krakkarnir á Hellissandi lásu 789 bækur þessa tvo mánuði sem lestrarátakið var í gangi eða rétt rúmlega 9 bækur á barn. Geri aðrir betur 👏

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page