Heitir og kaldir litir
4.bekkur vann með heita og kalda liti í litafræði. Fyrst unnu þau með heita liti, síðan kalda liti og að lokum notuðu þau bæði heita og kalda liti saman. Úr því urðu myndir af bæjum og borgum, himingeimnum, eldflaugum og geimskoti.