Heimsókn í HH
Á þriðjudaginn fór 1. bekkur í heimsókn í Hraðfrystihús Hellissands á Rifi. Vel var tekið á móti þeim. Nemendur þurftu að klæða sig í hlífðarfatnað og fengu svo að ganga um frystihúsið, skoða vinnsluna og fiska. Í lokin fengu nemendur góða hressingu. Nemendur voru mjög ánægðir með þessa heimsókn