top of page

Samtal - nemenda, foreldra og kennara


Mánudaginn 20. febrúar verður foreldrasamtalsdagur í skólanum. Þá mæta foreldrar og nemendur í samtal með umsjónarkennara. Líkt og fyrir áramót þá er eru valin atriði úr lykilhæfni lögð til grundvallar. Nemendur og foreldrar eiga að vera búnir að kynna sér niðurstöður þess áður en þeir mæta til samtalsins. Samtalið í skólanum snýst um að ræða styrkleika nemenda, hvað má betur fara og nemandinn setji sér marmkið til lengri tíma með aðstoð foreldra og umsjónarkennara.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page