top of page

Sjávarrannsóknarsetrið Vör


Sjávarrannsóknarsetrið Vör

Nemendur 4. bekkjar eru að læra um hafið en það er eitt af markmiðum átthagafræði skólans. Í dag fóru þeir í heimsókn í Sjávarrannsóknarsetrið Vör. Þar var vel tekið á móti þeim og eftir áhugasama skoðun fengu þeir ljúffengar veitingar.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page