top of page
IMG_2758.jpg

Samstarf heimila og skóla, upplýsingamiðlun

Í Grunnskóla Snæfellsbæjar er lögð mikil áhersla á góð samskipti við heimilin og forráðamenn  hvattir til þess að taka virkan þátt í skólastarfinu. Mikilvægt er að gott upplýsingastreymi sé milli heimils og skóla.

Ef upp koma ágreiningsmál milli heimils og skóla:

  • Forráðamaður hefur samband við starfsmann vegna ágreiningsmáls.

  • Starfsmaður hefur samband við skólastjórnanda og tjáir honum ágreininginn.

  • Skólastjórnandinn tekur við málinu.

  • Ræðir við aðila máls og aflar sjálfur upplýsinga um það.

  • Ákveður hvort ástæða er til að kalla aðila máls saman á fund til að ljúka því.

  • Ákveður hvort ástæða er að aðhafast frekar í málinu.

  • Ef ekki næst lausn í málinu ber skólastjóra að tilkynna fræðsluráði um gang þess.

  • Á sama hátt er bent á að í 47. grein laga um grunnskóla er kæruréttur forráðamanna beint til fræðsluráðs útskýrður.

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page