top of page
IMG_0425.JPG

Hlutverk

Hlutverk ráðsins er að vera málsvari allra nemenda,  sjá um að halda utan um og skipuleggja félagsstarf fyrir alla nemendur skólans með fjölbreyttum viðburðum sem henta hverju aldursstigi fyrir sig.

Með ráðinu starfa tveir kennarar og bera þeir ábyrgð á starfinu ásamt skólastjóra og eru nemendum leiðbeinandi í starfinu.  Samkvæmt lögum á grunnskóli að stuðla að víðsýni nemenda og veita þeim tækifæri til að nýta sköpunarkraft sinn og efla félagslegan þroska. Jafnframt sem skóli skal leggja áherslu á frumkvæði, sjálfstæða hugsun og þjálfa hæfni nemenda í beinu samstarfi við aðra.  

bottom of page