

Sýning 7.-8. bekkjar í þjóðgarðsmiðstöðinni í tilefni alþjóðaárs jökla
Fimmtudaginn 27. mars opnaði sýning á verkum nemenda úr 7.-8. bekk á vatnslitamyndum þar sem unnið var með hvernig Snæfellsjökull gæti...


Árshátíð miðstigs
verður haldin í félagsheimilinu Klifi fimmtudaginn 3. apríl kl. 17:00. Nemendur setja upp leikverkið Mamma klikk eftir Gunnar Helgason...


Verðlaun til Grunnskóla Snæfellsbæjar
Sameinuðu þjóðirnar hafa valið þann 21. mars ár hvert sem alþjóðadag jökla og helguðu árið 2025 jöklum á hverfanda hveli. Markmiðið er að...


Heimsókn frá safnkennara Árnastofnunar
Í síðustu viku kom Marta Guðrún Jóhannesdóttir, safnkennari við Árnastofnun, í heimsókn í tengslum við verkefnið Hvað er með ásum, sem...


Hönd í hönd
Í dag (21.03.) tókum við þátt í verkefni sem nefnist Hönd í hönd, þar sem nemendur og starfsfólk tóku saman hönd í hönd og umvöfðu...


Alþjóðaár jökla á hverfandi hveli og samkeppni ungs fólks
Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað árinu 2025 jöklum á hverfanda hveli og ákveðið að 21. mars ár hvert verði sérstakur alþjóðadagur jökla....


Hvað er með ásum í Grunnskóla Snæfellsbæjar
Grunnskóli Snæfellsbæjar tekur þátt í fræðslu- og listsköpunarverki byggðu á norrænni goðafræði í samvinnu við Árnastofnun. Tilefnið er...