1.bekkur fór í menningarreisu
Nemendur í fyrsta bekk fóru á tvær sýningar með list- og verkgreinakennurum sínum. Farið var á sýningu myndlistarkonunnar Kristínar...
Þakkir til skólasamfélagsins
Á samverustund hjá Krabbameinsfélagi Snæfellsness í gærkvöldi, 23. okt., var skólasamfélaginu færður þakklætisvottur fyrir Góðgerðadagana...
Heimsókn 2. og 4. bekkjar í Þjóðgarðsmiðstöðina
Nemendur úr 2. og 4.bekk sem eiga verk á sýningunni Kynjadýr í Snæfellsbæ í Þjóðgarðsmiðstöðina buðu bekkjarfélögum sínum að mæta á...
Kynjaskepnur í Snæfellsbæ
Þann 14.október var sett upp sýning í þjóðgarðsmiðstöðinni á verkum nemenda úr 2. og 4.bekk í myndmennt þar sem þau unnu með íslenskar...
Og hvað svo?
Í vikunni héldu skólinn og foreldrafélögin frábæran fund í Klifi þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir fjallaði um góð samskipti í víðum...
Kartöflugarðurinn
Nemendur í þriðja bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar á Hellissandi fá það verkefni að setja niður kartöflur að vori og taka upp að hausti...
Góður fundur og frábær mæting
Þriðjudaginn 8. október stóðu skólinn og foreldarfélögin fyrir fundi um samskipti og einelti í Klifi. Mætingin á fundinn var frábær, um...
Breyttur opnunartími á skrifstofu skólans
Breyttur opnunartími verður á skrifstofu skólans fram að áramótum. Skrifstofan verður opin má - fim frá kl. 7:45 - 15:00 og föstudaga...