Dans
Jón Pétur Úlfljótsson danskennari hefur verið hjá okkur undanfarnar vikur, tvo daga í senn. Allir bekkir grunnskólans hafa fengið...
Sumarlestur 2024
Grunnskóli Snæfellsbæjar stóð fyrir sumarlestri í áttunda sinn í sumar. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja nemendur til lesturs yfir ...
Litahlaup
Það var góður dagur í dag þegar nemendur tóku þátt í litahlaupi skólans. Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum litahlaup og mátti sjá...
Dans og litahlaup
Fimmtudaginn 26. september verður uppbrot á skólastarfinu, í tilefni heilsuviku Snæfellsbæjar. Í hádeginu, kl. 12:00 verður samdans hjá...
Samtalsdagur
Miðvikudaginn 2. október verður samtalsdagur í Grunnskóla Snæfellsbæjar þar sem nemendur, foreldrar og kennarar fara yfir ástund, líðan...
Góðar umræður - frábær mæting
Þriðjudaginn 17. sept. stóðu leik- og grunnskólinn ásamt foreldrafélögunum fyrir fundi um mikilvægi góðs foreldrasamstarfs og gerð...
„Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“
Ákall um samstöðu og samvinnu. Við fáum ekki góðar fréttir af ungu fólki. Aukin neysla vímuefna, hnífaburður, harðara ofbeldi og vanlíðan...
Rýming æfð
Í dag var rýming æfð hjá yngsta stigi (1. – 4. bekk) á Hellisandi. Er skemst frá því að segja að hún gekk frábærlega, það tók okkur 2...
Farsældarsáttmáli
Þriðjudaginn 17. september verður fundur fyrir foreldra á starfstöð skólans í Ólafsvík kl 17:30. Fundarefnið er gerð farsæladarsáttmála...
Þorgrímur Þráinsson í heimsókn
Í fyrstu viku skólaársins heimsótti Þorgrímur Þráinsson nemendur í 10. bekk með fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu . Í...