Hér er töluð allskonar íslenska
Símenntun á Vesturlandi stendur nú í maí fyrir átakinu “Hér er töluð allskonar íslenska”. Grunnskólinn tekur þátt og markmið verkefnisins...
Innan skóla upplestrarkeppnin
Innan skóla upplestrarkeppnin í 7.bekk var haldin þriðjudaginn 30. apríl. Hver nemandi las brot úr bókinni „Blokkin á heimsenda“ og ljóð...
Skóla lýkur fyrr
Þriðjudaginn 7. maí lýkur skóla fyrr hjá nemendum í 5.-8. bekk norðan heiðar eða kl. 13:20. Kemur þetta til vegna endurmenntunar kennara...