Glitrandi dagur
Við ætlum að sýna stuðning með því að taka þátt í glitrandi degi sem er tileinkaður Félagi einstakra barna, með sjaldgæfa skjúkdóma eða...
Höfum í huga fyrir Öskudaginn
Sumir búningar geta verið niðrandi fyrir aðra án þess að það sé ætlunin. Búningar geta verið móðgandi eða ýtt undir staðalímyndir af...
Öskudagsball
Kæru foreldra og forráðamenn miðstigsbarna félagsmiðstöðin ásamt nemendaráði grunnskólans ætla halda Öskudagsball miðvikudaginn 14. Feb í...
3.bekkur í heimsókn
Í byrjun febrúar fór 3.bekkur í heimsókn í Þjóðgarðsmiðstöðina og fékk kynningu um Snæfellsjökul í tengslum við verkefnið sem þau eru að...
Kynfræðslan heima
Fræðsla fyrir foreldra og forráðamenn verður í Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ólafsvík fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20:00.
Vika6
Vikuna 5. – 9. febrúar verður unnið með samskipti og sambönd í tengslum við Viku6 sem er sjötta vika hvers árs. Starfsfólk grunnskóla er...
Á 100. ári á 100 daga hátíð
Vigfús Vigfússon, húsasmiður í Ólafsvík kom í í heimsókn á 100 daga hátíð nemenda í 1.-4. bekk. Hann ræddi við nemendur um „tímanna...
100 daga hátíð
Í dag var haldið upp á að það eru 100 dagar liðnir af þessu skólaári, í 1.-4. bekk. Nemendur gerðu sér glaðan dag og unnu fjölbreytt...
Danskennsla í janúar
Jón Pétur Úlfljótsson, danskennari var hjá okkur í þrjá daga í vikunni. Hann hitti alla nemendur skólans nánast á hverjum degi,...