Halloween böll
Þriðjudaginn 31. október verðum við með tvö Halloween böll fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi. Ballið fyrir nemendur í 1.-4. bekk...
Haustfrí
Haustfrí verður í skólanum mánudaginn 23. og þriðjudaginn 24. okótber. Miðvikudaginn 25. október er skipulagsdagur. Kennsla hefst aftur...
Farsældarlögin
Farsældarlögin (Farsæld barna), fjalla um nýja nálgun í þjónustu við börn og barnafjölskyldur. Einn þáttur í Farsældarlögunum snýr að því...
Gróðursetning
Nú á haustdögum fóru nemendur sjöunda bekkjar ásamt umsjónarkennurum, stuðningsfulltrúum og skólastjóra í gróðursetningu. Gróðursettar...
Kartöflurækt
Eitt verkefnum sem unnin eru í skólanum er kartöflurækt. Nemendur í þriðja bekk setja niður kartöflur ár hvert, að vori. Að haustinu taka...