Kærar þakkir
Fjölskyldan að Ennisbraut 6a í Ólafsvík, þau Þórður Stefánsson, Ólína Kristinsdóttir og Þórdís Þórðardóttir færðu skólanum beinagrind að...
Sumarlestur 2023 - vinningshafar
Grunnskóli Snæfellsbæjar stóð fyrir sumarlestri í sjöunda sinn í sumar. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja nemendur til lesa yfir...
Hvert einasta barn er fjársjóður
Þorgrímur Þráinsson og verður með fyrirlestur á miðvikudaginn 27. september í Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ólafsvík kl.17:30-18:30 og fer...
Isabrot
Í fyrstu vikunni í október verður listakonan Linda Ólafsdóttir með listasmiðju í fjarkennslu fyrir nemendur í 3.bekk og 6.bekk. Smiðja...
Orð af orði - Orðaforði
Mánudaginn 25. september er skipulagsdagur í skólanum. Starfsfólk skólans og kennarar í Grunnskóla Grundarfjarðar verða þá á námskeiði að...
Sundkennsla fellur niður í næstu viku (viku 38)
Vegna framkvæmda við sundlaugina í næstu viku verður hún lokuð, þess í stað fara nemendur í íþróttir. Nemendur í 1. og 2. bekk verða öll...
Góð gjöf
Hallgrímur Axelsson smiður og verkfræðingur sem nú er í viðhalssverkefnum á þaki starfstöðvar skólans á Hellissandi kom færandi hendi...
Kynning á Erasmus verkefninu „Getup“
Þriðjudaginn 12. september, lýkur skóla fyrir hjá nemendum í 5.-10. bekk, norðan Heiðar eða kl. 13:20. Skólabíll fer frá Ólafsvík kl...
Viðhaldsmál
Í sumar var lyft grettistaki í viðhaldsmálum skólans. Á Hellissandi var skipt um flesta glugga byggingarinnar, lagður nýr þakdúkur, skipt...